TOPP5.is: Af hverju ertu að FITNA? – Nýjar rannsóknir! – Myndband

0
66

Hefurðu prófað allt en ert samt að fitna? 

Í áhugaverðri heimildarmynd fjallar Mark Horstman um nýjar vísindalegar rannsóknir sem gætu skýrt hvers vegna 90% af megrunartilraunum mistakast. Hann ræðir við fólk í Ástralíu sem glímir við offitu – en tveir þriðju landsmanna eru of þungir.

Fólki er bent á að borða minna og hreyfa sig meira – en það virðist ekki vera að virka. Í myndinni kannar Mark því nýjar skýringar á offitu – sem bæði tengjast sjúkdómum og umhverfisáhrifum.

 

LEAVE A REPLY

Please enter your comment!
Please enter your name here